Heiðarbær

Velkomin í kyrrðina í sveitinni!

____________________________________

• Svefnpokagisting
• Sundlaug
• Tjaldsvæði
• Veitingasala

🌐 Ókeypis Wi-Fi aðgangur

heidarbaer.jpg
 
Heidarbaer-campsite-north-Iceland-DSC_05

Um okkur

Okkar nálgun

Tjaldsvæðið við Heiðarbæ er staðsett á milli Húsavíkur og Mývatns á vegi 87. Tjaldsvæðið er fullkomlega staðsett fyrir þá sem vilja skoða austasta hluta norðausturhorns Íslands í afslöppuðu og fallegu umhverfi. Heiðarbær er staðsettur stutt frá mörgum af vinsælustu ferðamannastöðum landsins: Mývatni, Goðafossi, Ásbyrgi, Jökulsárgljúfrum og Laxá í Aðaldal. Sundlaug með heitum potti er opin (júní – september) alla daga frá 11:00 til 22:00, fyrir utan september, þá eru opnunartímarnir breyttir og er opið frá 17:00 til 21:00. Ókeypis er að nota sturturnar frá klukkan 07:30 - 22:00 alla daga til lokunnar sem er 10. september fyrir viðskiptavini Heiðarbæjar. Salerni eru opin allan sólarhringinn og sömuleiðis setustofan sem er á hægri hönd þegar þú kemur inn í Heiðarbæ. Veitingasalan er opin frá klukkan 11:30 til 21:00, skoðið matseðilinn í "Matseðill" glugganum. 

Starfsfólk okkar

Við erum tilbúin að hjálpa!

Þorgrímur Sigurðsson

Framkvæmdastjóri - íslenskur

bjarkisnaer.jpg

Bjarki Sigurðsson

Starfsmaður - íslenskur

hlynur.jpg

Hlynur Sigurðsson

Starfsmaður - íslenskur

Gheorghe Nilca

Starfsmaður - rúmeni

Sérfræðiþjónusta okkar

Ekki hika við að nota þau

Heidarbaer-campsite-north-Iceland-DSC_05
playground_Heiðarbær.jpg
heidarbaer_matsala.jpg

Sundlaug

Opið frá 11:00 - 22:00

Leikvöllur

Frábær leikvöllur fyrir alla aldurshópa, leiktu þér þegar þú ert á tjaldstæðinu okkar og jafnvel þegar þú kemur í heimsókn 

Veitingastaður og sjoppa

Opið frá 11:30 - 21:00 í veitingasölu
Opið frá 07:30 - 23:30 í sjoppunni

Hafðu samband

Heiðarbær Veitingar, Reykjahverfi 641 Húsavík

+354 464-3903

Reykjahverfi, 641 Húsavík 
464-3903
heidarbaer@simnet.is

  • Twitter
  • Facebook
  • Instagram

Opið: 07:30 - 23:30
© 2020 Heiðarbær