Í Heiðarbæ er hægt að njóta dvalar í góðu veðri og slappa af í rólegu umhverfi. Hveravellir eru í um 300 m frá, þar er garðyrkjustarfsemi og grænmetissala. Ystihver sem er stærsti hver á norðurlandi er á Hveravöllum. Hestaleigur í nágrenni Heiðarbæjar er að Saltvík í um 15 km í átt að Húsavík.
Góð aðstaða er fyrir hestamenn og hesta sem leið eiga hjá. Hægt er að fara í hvalaskoðun á Húsavík. Nöfn hvalaskoðunarfyrirtækja eins og Norðursigling og Gentle GiantsFjallasýn er stórt fyrirtæki fyrir norðan sem er fjölskyldufyrirtæki, sem sérhæfir sig í skoðunarferðum, hvort heldur er með eða án leiðsagnar, og skipulagningu þeirra.

saltvik_front2.jpg
hveravellir.JPG
fjallasýn_mynd.png