Í Heiðarbæ eru seld veiðileyfi í Langavatn og Kringluvatn.

Langavatn er vatn sem er 7,5 km frá Heiðarbæ í suður átt. Langavatn er tilvalið vatn til að fara að veiða eins og Kringluvatn, bæði vötnin frábær í veiðiferð. 

Kringluvatn er vatn sem er 14,3 km frá Heiðarbæ í suður átt. 

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
unnamed (1).png

Heimilisfang

Heiðarbær sundlaug,
Reykjahverfi (Kísilvegur, road 87), 
641 Húsavík