top of page
6G8A8420.jpg

Um okkur

Heiðarbær er tjaldsvæði, sundlaug og matsölustaður. Heiðarbær er opinn aðeins yfir sumartímann en auglýsir staka opnunardaga og viðburði yfir veturna  á Facebooksíðu Heiðarbæjar.

Heiðarbær er staðsettur milli Húsavíkur og Mývatns á vegi 87. Sutt er í marga vinsælustu ferðamannastaði á norðausturhluta landsins eins og Ásbyrgi (40km), Jökulsárgljúfur (79km), Mývatn (33km), Goðafoss, (29km) Þeistareykir (49km) og Húsavík (20km).

Það sem Reykjahverfi hefur upp á að bjóða

Í göngufæri við Heiðarbæ eru Hveravellir, ein elsta garðyrkjustöð landsins en þar er hægt að versla grænmeti á virkum dögum frá 8-12 og 13-16. Þar er einnig Ystihver, stærsti hver á Norðurlandi.

Alla almenna þjónustu og afþreyingu er að finna á Húsavík. http://www.visithusavik.com/is

bottom of page